Um okkur

EYJALIND
Véla- og varahlutasala

Eyjalind ehf. sérhæfir sig í sölu á ýmiskonar tækjum, vélbúnaði, íhlutum- og varahlutum. Við bjóðum upp á varahlutaþjónustu fyrir lyftara, vinnuvélar ásamt ýmsum öðrum tækjabúnaði til notkunar í iðnaði. Okkar helstu birgjar eru staðsettir víða í Evrópu og Ameríku og bjóða flestir hverjir upp á sólahrings afhendingartíma á varahlutum. Einnig erum við beintengdir við birgðaskrár okkar helstu birgja og erum því fljótir að sjá hversu langan tíma tekur að útvega vöru hverju sinni.

Við höfum áratuga reynslu í útvegun vélahluta og leitumst við að afgreiða allar fyrirspurnir fljótt og vel.

null
SÆTI
Lúxus sæti fyrir aukin þægindi og öryggi allan daginn.
Sjá sætin
null
LED ljós
Fyrir allar gerðir
utanvegatækja
Sjá meira
null
SPEGLAR
Gæða speglar fyrir
stærri vinnuvélar og bíla
Sjá meira
null
VARAHLUTIR Í LYFTARA
Drifmótorar, hífimótorar, startarar- og stýringar (heila), bæði nýjar og uppgerðar.
Skoða úrval
null
VARAHLUTIR Í VINNUVÉLAR
Sjá meira
null
LYFTARAR
Sjá meira
null
VINNULYFTUR
Sjá meira

Dana Spicer söluaðili

Í byrjun árs kláruðum við hjá Eyjalind að semja við Dana Spicer og erum því í dag orðin viðurkenndur söluðili fyrir Dana Spicer „Off-Highway Systems“.

Eyjalind á Facebook

Eyjalind er með síðu á Facebook. Þar munum við setja inn ýmsan fróðleik og tilboð. Endilega gerðu Like við síðuna með því að smella hér.

Lúxus sæti

fyrir aukin þægindi og öryggi allan daginn

Hafðu samband

STAÐSETNING

Súðarvogi 20 (Aðkoma frá Kænuvogi)
104 Reykjavík

SÍMI

517-8240

NETFANG

eyjalind(hja)eyjalind.is

ERTU MEÐ SPURNINGU EÐA SKILABOÐ?

Skrifaðu spurninguna eða skilaboðin í formið og smelltu á senda. Við svörum við fyrsta tækifæri.