Bátasæti
Avento Pro Air – Loftsæti
AVENTO Pro Air blöðungur
Vandað loftsæti
- Hátt bak og stillanlegur höfuðpúði
- "Hannað fyrir notkun"
Allir rofar eru hannaðir þannig að engir tveir eru eins og notandi skynjar virkni þeirra við snertingu.
- Stillanlegur halli á setu
Minnkar álag undir hnjám. 4 stillingar frá 3°-11°
- Stillanleg dýpt á setu
4 mismunandi stillingar þannig að notandi fái sem bestan stuðning (45mm)
- Fram/aftur sleðar, 210mm
- Slag fjöðrunar: 100mm
- Stillanlegur halli á setu
- Loftstillanlegur mjóbaksstuðningur
- Armpúðar, stillanlegir
- Hæðarstilling, 800mm
- Stillanlegt bak
Ef pláss leyfir þá er hægt að stilla halla á baki, einnig er hægt að leggja það alveg niður að setu
- Fram/aftur fjöðrun
Minnkar lágrétt slag í þá átt sem farið er.
Hægt er að fá sætið með tau-, leðurlíki- eða leðuráklæði
Avento Pro M – Gormasæti
AVENTO Pro M blöðungur
Vandað gormasæti.
- Hátt bak og stillanlegur höfuðpúði
- "Hannað fyrir notkun"
Allir rofar eru hannaðir þannig að engir tveir eru eins og notandi skynjar virkni þeirra við snertingu.
- Stillanlegur halli á setu
Minnkar álag undir hnjám. 4 stillingar frá 3°-11°
- Stillanleg dýpt á setu
4 mismunandi stillingar þannig að notandi fái sem bestan stuðning (45mm)
- Fram/aftur sleðar, 210mm
- Slag fjöðrunar: 100mm
- Stillanlegur halli á setu
- Stilling fyrir mjóbak
- Armpúðar, stillanlegir
- 3ja þrepa hæðarstilling á fjöðrun
- Stillanlegt bak
Ef pláss leyfir þá er hægt að stilla halla á baki, einnig er hægt að leggja það alveg niður að setu
Hægt er að fá sætið með tauáklæði eða leðurlíki.
Avento Pro S – Gormasæti
AVENTO Pro S blöðungur
Vandað fullfjaðrandi gormasæti.- Hátt bak og stillanlegur höfuðpúði
- 2ja punkta öryggisbelti
- Stillanlegur halli á baki
- Gormafjöðrun
- Höfuðpúði
- Stillanlegir armpúðar
- Þyngd án armpúða = 20kg
- Þyngd með armpúðum = 23,5kg