Showing all 4 results

Show sidebar
Close

Skotbómulyftarar

JLG er stór framleiðandi á skotbómulyfturum og eru þeir t.d. með ca. 60% markaðshlutdeild í USA. Lyftararnir þeirra eru framleiddir í Belgíu og bjóða þeir upp á allar helstu stærðir. JLG reynir að eiga alltaf tilbúna lyftara á lager og er því afgreiðslutími á nýjum tækjum oftast frekar stuttur.

 

  

  

  

  

  

Placeholder
Close

Túrbínur

Við getum útvegað túrbínur frá öllum helstu framleiðendum, stuttur afgreiðslutími.

 

Placeholder
Close

Um ljósin

 

Aurora LED ljósin eru vönduð ljós sem eru samansett af gæða íhlutum. Húsið er úr álblöndu. Ljósa díóðurnar koma frá Osram og CREE (USA). Linsurnar eru LEXAN og eru höggheldar. Tengin eru DEUTSH og eru vatnsþétt. Öndun er á ljósunum (military standard). Ljósin eru vottuð samkvæmt IP68, IP69K, CE, RoHS og E-mark stöðlum og hafa gengið í gegn um prófanir fyrir háum/lágum hita, titringi, salti, þoku og höggi.

Með öllum AURORA ljósum fylgir vírasett með öryggi, rofa og relay. Sem sagt allt til tengingar á ljósinu.

Placeholder
Close

Þéttisett í vökvatjakka

Hjá Eyjalind færð þú þéttisett í vinnuvélatjakka og aðra iðnaðartjakka. 

Við útvegum einnig íhluti í tjakka ásamt því að geta útvegað heila tjakka.

 

 • Armatjakkar
 • Bómutjakkar
 • Dippertjakkar
 • Hliðartjakkar
 • Kranatjakkar
 • Lyftitjakkar
 • Skóflutjakkar
 • Stýristjakkar
 • Spyrnutjakkar
 • Tiltjakkar
 • Ofl

Sýnishorn af vélum sem við útvegum þéttisett í.

Atlas - Bell - Bobcat - Case - Caterpillar - Clark - Daewoo - Dhollandia - Doosan-Eaton - Euclid - Fassi - Fiat - Fiat - Ford - Gehl - Grove - Hitachi - Hiab - Hitachi - Hyster - Hyundai - Ingersoll-Rand - IH - JCB - JLG - John Deere - Kalmar - Kobelco - Komatsu - Kubota - Liebherr - Link Belt - Massey Ferguson - Miller - Mitsubitshi - New Holland - Nissan - Parker - P&H - Sandvik - Skyjack - Takehuchi - Terex - TCM - Toyota – Vickers - Volvo - Yale – Yanmar - Ofl.