B12 hálffjaðrandi sæti
B12 Blöðungur
Vörunúmer: 141082
Einfallt og fyrirferðarlítið, svokallað hálf dempandi sæti, sem hentar vel í lyftara og smærri vinnuvélar. Bak og þyngdarstilling. Kemur með sleðasetti.
Ath. fáanlegt með tauáklæði, víniláklæði, sætisrofa, sætisbelti og örmum.
Tengdar vörur
Actimo XXM – Gormasæti
VGF80 – Gormasæti
Kingman – Loftsæti
Kingman blöðungur
Vönduð vinnuvistfræði og öryggi með áföstum höfuðpúða, innbyggðu 3ja punkta öryggisbelti, hannað eftir hugtakinu “hönnun fyrir notkun”, áfastur hálspúði og stillanlegir armpúðar sem aukabúnaður. Þú klárar daginn auðveldlega með þessum þægindum.
- Hæðarstilling: 100mm
- Slag fjöðrunar: 70mm
- Fram/aftur sleðar
- Stillanlegur halli á baki
- Stillanlegur halli á setu
- Hraðlofttæming
- Áfastur höfuðpúði
- Innbyggt 3ja punkta öryggisbelti
- Stillanlegur dempari
- Stillanleg dýpt á setu
- Fram/aftur fjöðrun
- Stillanlegur mjóbakstuðningur
- Stillanlegur hliðarstuðning
Aukabúnaður
- Stillanlegir armpúðar
Allar frekari upplýsingar má sjá í viðhengi hér að neðan.
Actimo XL – Loftsæti
Arizona – Loftsæti
Þetta loftsæti gerir ökumönnum kleift að láta fara vel um sig. Til viðbótar sjálvirkri þyngdaraðlögun, má stilla hæð, setudýpt og setuhalla.
- Hæðarstilling: 100mm
- Fram/aftur sleðar, 140-210mm
- Stillanlegur halli á baki
- Stillanlegur halli á setu
- Hraðlofttæming
- 3ja punkta öryggisbelti
- Stillanlegur dempari
- Stillanleg dýpt setu
- Fram/aftur fjöðrun
- Stillanlegur mjóbakstuðningur
- Stillanlegur hliðarstuðningur
- Hiti í sæti
- Höfuðpúði
Aukabúnaður
- Stillanlegir armpúðar
Allar frekari upplýsingar má sjá í viðhengi hér að neðan.
MSG20 Narrow – Gormasæti
MSG20-Narrow blöðungur