VGF90 – Gormasæti
Sæti með fjöðrun sem hentar í flestar gerðir lyftara
Tækniupplýsingar
– Víniláklæði
– Gormafjöðrun
– Innbyggð handbókargeymsla í baki
– Öryggisbelti
– Stillanlegt bak 60° fram/aftur
– Þyngdarstilling 50-120kg
– Fram/aftur sleðar: 150mm
– Sætisrofi
SKU: 9a2f66588594
Vöruflokkar: Lyftarasæti, Sæti