Universo Basic – Gormasæti
Vörunúmer með tauáklæði: 1292071
Vörunúmer með leðurlíki: 140578
Vörunúmer „Plus“ með tauáklæði: 1292070
Vörunúmer „Plus“ með leðurlíki: 1047386
Universo sætið er einfalt og gott gormasæti sem lætur fara vel um ökumanninn, sætið er fáanlegt með tauáklæði eða vatnsheldu leðurlíki og hentar því vel í t.d. opnar vélar. Aflsöpuð og þæginleg vinna er tryggð með einfaldi þyngdar- og hæðarstillingu til að aðlaga það að stjórnanda. Einnig er svo hægt að fá sætið í plús útgáfu og kemur það þá líka með fram-/aftur fjöðrun
– Slag dempunar: 80mm
– Hæðarstilling: 80mm
– Stillanlegur fram-/aftursleði
– Handvirk þyngdarstilling, 50-130kg
Aukahlutir:
– Fram-/aftufjöðrun (Plus útfærsla)
– Armpúðar
– Öryggisbelti
– Áföst bakframlenging (höfuðpúði)


SKU: 2212a27b31f1
Vöruflokkar: Dráttarvélasæti, Sæti