Startarar & Alternatorar
Við getum boðið startara og alternatora í flestar gerðir véla frá stórum birgja sem staðsettur er í Evrópu. Öll þeirra framleiðsla fer fram í Evrópu og Japan eftir ströngustu gæðakröfum. Við getum útvegað í vinnuvélar – lyftara – vinnulyftur – dráttarvélar – vörubíla – rútur – bátavélar og flest alla aðra mótora. Hafðu endilega samband og fáðu tilboð, almennur afgreiðslutími hjá okkur er ca. 3-5 dagar frá pöntun.
Vöruflokkur: Startarar & Alternatorar