Primo XXM – Gormasæti
Vörunúmer með tauáklæði: 1293475
Vörunúmer með leðurlíki: 1106231
Primo XXM sætið er með aðgengilegu handfangi sem auðvelt er að nota til að stilla þyngd ökumanns. Mjög mikilvægt er að hafa sætið rétt stillt svo vel fari um ökumann og þarf því að vera einfalt að stilla það þegar t.d. nokkrir eru að vinna á sama tækinu yfir daginn. Þetta sæti er líka með extra háu baki sem tryggir jafnvel meiri þægindi.
– Slag dempunar: 80mm
– Handvirk þyngdarstilling, 45-170kg
– Handvirk mjóbaksstilling
– Stillanlegur halli á baki
– Öryggisbelti
– Breidd setu: 450mm
– Innbyggður sætisrofi
Aukahlutir:
– Hiti í sæti
– Skjalageymsla aftan á baki
– Stillanlegir armpúðar
– Fram-/aftur fjöðrun.
Gormafjöðrun
Mechanical suspension
Í sætum með gormafjöðrun er þyngd ökumanns er þyngd ökumanns stillt nákvæmlega með sveif sem staðsett er framan á sætinu.
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Primo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.
Loft- eða handvirk mjóbaksstilling
Pneumatic/Mechanical Lumbar Support
Ef mjóbaksstilling er stjórnað með lofti þá er ýtt á takka sem blæs eða hleypir lofti úr bakinu til að fá ákjósanlegan þrýsting. Handvirku stillingunni er stjórnað með snúningssveif.


SKU: e434517da756
Vöruflokkar: Lyftarasæti, Primo sæti, Sæti, Vinnuvélasæti