Primo Professional S – Loftsæti
Vörunúmer með tauáklæði: 1291748
Vörunúmer með leðurlíki: 1212687
Þetta sæti kemur með extra lágri loftfjöðrun sem hentar vel t.d. í dráttarvélum með lágu húsi. Sætið er einfaldlega hægt að aðlaga að þyngd og stærð stjórnanda með rofa sem staðsettur er framan á sætinu, einnig er innbyggður mjóbakstuðningur. Bakið á sætinu er hannað þannig að meira olbogarými er hægra megin á meðan fullur bakstuðningur er vinstra megin.
– Innbyggð loftdæla, 12V
– „Low-frequency“ Fjöðrun
– Loftvirk þyngdarstilling, 45-170kg
– Loftvirk hæðarstilling, 60mm
– Stillanlegur fram-/aftur sleði, 210mm
– Handvirk mjóbakstilling
– Stillanlegur halli á baki
– Innbyggð bakframlenging
– Breidd setu: 400mm
Aukahlutir:
– Skjalageymsla aftan á baki
– Stillanlegir armpúðar, 60x320mm
– Fram-/aftur fjöðrun
– Öryggisbelti
– Hiti í sæti
– Innbygður sætisrofi
Loftfjöðrun
Pneumatic Suspension
Sæti með loftfjöðrun er mjög einfalt að stilla þyngd ökumanns en því er stjórnað með hnapp framan á sætinu.
„Low-frequency“ fjöðrun
Low-Frequency Suspension
Þessi fjöðrun dempar hliðar víbring og högg. Þetta kemur í veg fyrir að sætið skoppi í ójöfnum og við erfiðar aðstæður.
Handvirk mjóbakstilling
Mechanical Lumbar Support
Þessari stilling er still með snúningshnúð aftan á sætinu til að auka eða minnka þrýsting á mjóbakið.


SKU: 8df08e4feb50
Vöruflokkar: Dráttarvélasæti, Primo sæti, Sæti