Primo L – Loftsæti
Primo L blöðungur
Vörunúmer tauáklæði 12V: 1293488
Vörunúmer tauáklæði 24V: 1293477
Vörunúmer Leðurlíki 12V: 1104725
Einfalt sæti með loftfjöðrun sem minnkar högg og víbríng, jafnvel í littlum húsum. Efri hlutin á sætinu er hannaður til að vera þæginlegur. Það er mjög auðvelt að stilla þyngd stjórnanda með rofa framan á sætinu. Hentar vel fyrir t.d. lyftara og smágröfur.
– Innbyggð loftdæla
– Slag dempunar: 80mm
– Loftvirk þyngdarstilling, 45-170kg
– Stillanlegur fram-/aftur sleði, 210mm
– Handvirk mjóbaksstilling
– Stillanlegur halli á baki
– Öryggisbelti
– Innbyggður sætisrofi
Aukahlutir:
– Innbyggð bakframlenging (höfuðpúði)
– Hiti í sæti
– Skjalageymsla aftan á baki
– Stillanlegir armpúðar
– Fram-/aftur fjöðrun
Loftfjöðrun
Pneumatic suspension
Í sætum með loftfjöðrun þarf bara að nota einn rofa til að stilla þyngd ökumanns, það gerist ekki mikið auðveldara en það.
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Primo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.
Loft- eða handvirk mjóbaksstilling
Pneumatic/Mechanical Lumbar Support
Ef mjóbaksstilling er stjórnað með lofti þá er ýtt á takka sem blæs eða hleypir lofti úr bakinu til að fá ákjósanlegan þrýsting. Handvirku stillingunni er stjórnað með snúningssveif.


SKU: 249add64f1f9
Vöruflokkar: Lyftarasæti, Primo sæti, Sæti, Vinnuvélasæti