Maximo Evolution Active – Loftsæti
Vörunúmer með tauáklæði: 1288762
Vörunúmer með skynjara (fyrir Fendt): 1297511
Lúxus sæti með alsjálfvirkri rafmagnsdempun. Nýja og alsjálfvirka rafmagnsfjöðrunin í þessu sæti minnkar víbring að meðaltali um 40% og er með sjálfvirkri þyngdarstillingu. Þessi útbúnaður ásamt hámarks slag dempunar lætur þetta sæti ná hámarks nýtingu í þægindum og öryggi. Að auki kemur sætið með „Active“ öndunarkerfi sem sér um að halda þæginlegum hita á stjórnanda bæði á heitum og köldum dögum.
– Skjalageymsla aftan á baki
– Sjálfvirkt staðsetningarkerfi (APS System)
– Stillanlegir armpúðar með sterku tauáklæði, 80x380mm
– Stillanlegur dempari
– 20° snúningur
– Innbyggð loftdæla, 12V
– Virk rafmagnsstýrð fjöðrun (Active electronic control)
– Slag dempunar: 210mm
– Alsjálfvirk þyngdarstilling
– Loftvirk hæðarstilling, 80mm
– Virkt öndunarkerfi – Loftkæling (Active Climate system)
– Stillanlegur fram-/aftur sleði, 210mm
– Fram-/aftur fjöðrun
– Loftvirk mjóbakstilling
– Stillanlegur halli á baki
– Innbyggð bakframlenging (höfuðpúði)
– Hliðardempun
– Hiti í sæti
– Stillanlegur halli og dýpt á setu
– Breidd setu: 550mm
– Innbyggður sætisrofi
Aukahlutir:
– Öryggisbelti
Rafmagnsvirk fjöðrun – 12V
“Electronically and Actively Controlled Suspension”
Nýja og alsjálfvirka rafmagnsfjöðrunin í þessu sæti minnkar víbring að meðaltali um 40% og er með alsjálfvirkri þyngdarstillingu. Þessi fjöðrun er alltaf vinnandi að endurmeta aðstæður m.v. þyngd stjórnanda.
Loftfjöðrun
“Pneumatic Suspension”
Í sætum með loftfjöðrun þarf einungis að ýta á takka til að stilla sæti í rétta stöðu og aðlagast þyngd ökumannsins, það gerist ekki mikið auðveldara.
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Actimo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.
Sjálfvirkt staðsetningarkerfi (APS kerfi)
Automatic Positioning System (APS)
APS kerfið áætlar sjálfvirkt þynd ökumanns, sama rofa er svo hægt að nota til að hækka og lækka sætið
Loft- eða handvirk mjóbaksstilling
Pneumatic/Mechanical Lumbar Support
Ef mjóbaksstilling er stjórnað með lofti þá er ýtt á takka sem blæs eða hleypir lofti úr bakinu til að fá ákjósanlegan þrýsting. Handvirku stillingunni er stjórnað með snúningssveif.
Hliðardempun
“Lateral suspension”
Hliðardempun tekur við víbring og höggum m.v. akstursstefnu.
Fram/aftur fjöðrun
“Fore/Aft Isolator”
Fram/aftur fjöðrunin minnkar víbring og högg t.d. þegar keyrt er hratt, notaður er aukabúnaður að aftan, þegar verið er að draga vagn eða þegar keyrt er í ójöfnum.
Active/Passive öndunarkerfi
Active/Passive Climate System
Í sætum með passive öndun er búið að hanna góða öndun í setu og bak þannig það lofti vel um ökumann til að koma í veg fyrir svita. Í sætum með “Active” öndun eru skynjarar sem skynja hita, sætið er því alltaf að meta hitastig og hvernig fer um ökumann og kælir eða hitar upp sætið þannig að stjórnanda líði alltaf sem best.


SKU: 2dba0fd2af67
Vöruflokkar: Dráttarvélasæti, Maximo sæti, Sæti