Maximo Basic – Gormasæti
Vörunúmer með tauáklæði: 1288549
Þetta sæti er auðveldlega hægt að stilla fyrir rétta þyngd ökumanns með sveif framan á sætinu. Það er nauðsinlegt að hafa sæti rétt stillt svo virknin sé rétt og sem best fari um þann sem situr í því. Á þessu sæti er einnig hægt að stilla hæðina, þrjár hæðastillingar eru í boði.
– Armpúðar, 65x270mm
– Slag dempunar: 100mm
– Handvirk þyngdarstilling með sveif, 50-130kg
– 3ja þrepa handvirk hæðarstilling, 60mm
– Stillanlegur fram-/aftur sleði, 210mm
– Fram-/aftur fjöðrun
– Handvirk mjóbaksstilling
– Stillanlegur halli á baki
– Breidd setu: 480mm
Aukahlutir:
– Skjalageymsla aftan á baki
– Innbyggð bakframlenging (höfuðpúði)
– Öryggisbelti
– Hliðarfjöðrun
– Hiti í sæti
– Innbyggður sætisrofi
Gormafjöðrun
“Mechanical Suspension”
Í sætum með gormafjöðrun er hægt að velja um þrjár mismunandi hæðarstillingar. Til að stilla rétta þyngd er snúið sveif sem staðsett er framan á sætinu.
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Actimo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.
Loft- eða handvirk mjóbaksstilling
Pneumatic/Mechanical Lumbar Support
Ef mjóbaksstilling er stjórnað með lofti þá er ýtt á takka sem blæs eða hleypir lofti úr bakinu til að fá ákjósanlegan þrýsting. Handvirku stillingunni er stjórnað með snúningssveif.
Fram/aftur fjöðrun
“Fore/Aft Isolator”
Fram/aftur fjöðrunin minnkar víbring og högg t.d. þegar keyrt er hratt, notaður er aukabúnaður að aftan, þegar verið er að draga vagn eða þegar keyrt er í ójöfnum.
Vörunr.
86c02581d180
Vöruflokkar: Dráttarvélasæti, Maximo sæti, Sæti
Senda fyrirspurn
Tengdar vörur
Universo Basic – Gormasæti
Vörunúmer með tauáklæði: 1292071
Vörunúmer með leðurlíki: 140578
Vörunúmer „Plus“ með tauáklæði: 1292070
Vörunúmer „Plus“ með leðurlíki: 1047386
Universo sætið er einfalt og gott gormasæti sem lætur fara vel um ökumanninn, sætið er fáanlegt með tauáklæði eða vatnsheldu leðurlíki og hentar því vel í t.d. opnar vélar. Aflsöpuð og þæginleg vinna er tryggð með einfaldi þyngdar- og hæðarstillingu til að aðlaga það að stjórnanda. Einnig er svo hægt að fá sætið í plús útgáfu og kemur það þá líka með fram-/aftur fjöðrun
- Slag dempunar: 80mm
- Hæðarstilling: 80mm
- Stillanlegur fram-/aftursleði
- Handvirk þyngdarstilling, 50-130kg
Aukahlutir:
- Fram-/aftufjöðrun (Plus útfærsla)
- Armpúðar
- Öryggisbelti
- Áföst bakframlenging (höfuðpúði)
Grammer DS44 – Gormasæti
Primo M – Gormasæti
Vörunúmer með tauáklæði: 1293486
Vöunúmer með Leðurlíki: 1091028
Einfalt sæti með gormafjöðrun sem minnkar högg og víbríng, jafnvel í littlum húsum. Efri hlutin á sætinu er hannaður til að vera þæginlegur. Fókusinn í fjöðruninni er á mikilvægustu stillingar, t.d. handvirka mjóbaks- og þyngdarstillingu. Þetta sæti hentar vel fyrir t.d. lyftara og smágröfur.
- Slag fjöðrunar: 60mm
- Handvirk þyngdarstilling, 45-170kg
- Stillanlegur fram-/aftur sleði, 210mm
- Handvirk mjóbaksstilling
- Stillanlegur halli á baki
- Breidd setu: 470mm
Aukahlutir:
- Innbyggð bakframlenging (höfuðpúði)
- Öryggisbelti, 2ja punkta
- Hiti í sæti
- Innbyggður sætisrofi
- Skjalageymsla aftan á baki
- Stillanlegir armpúðar
- Fram-/aftur fjöðrun
Gormafjöðrun
Mechanical suspension
Í sætum með gormafjöðrun er þyngd ökumanns er þyngd ökumanns stillt nákvæmlega með sveif sem staðsett er framan á sætinu.
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Primo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.
Loft- eða handvirk mjóbaksstilling
Pneumatic/Mechanical Lumbar Support
Ef mjóbaksstilling er stjórnað með lofti þá er ýtt á takka sem blæs eða hleypir lofti úr bakinu til að fá ákjósanlegan þrýsting. Handvirku stillingunni er stjórnað með snúningssveif.
Actimo M – Gormasæti
Vörunúmer með tauáklæði: 1294547
Vörunúmer með leðurlíki: 143734
Þetta sæti er auðveldlega hægt að stilla fyrir rétta þyngd ökumanns með sveif framan á sætinu. Það er nauðsinlegt að hafa sæti rétt stillt svo virknin sé rétt og sem best fari um þann sem situr í því. Á þessu sæti er einnig hægt að stilla hæðina, þrjár hæðastillingar eru í boði. Þetta sæti hentad vel fyrir t.d miðlungs og stórar vinnuvélar.
- Slag dempunar: 100mm
- Handvirk þyngdarstilling, 50-130kg
- Handvirk hæðarstilling, 60mm, 3ja þrepa
- Stillanlegur fram/aftur sleði, 210mm
- Handvirk mjóbaksstilling
- Stillanlegur halli á baki
- Stillanlegur halli og dýpt á setu
Aukahlutir
- Skjalageymsla aftan á baki
- Stillanlegir armpúðar
- Innbyggð bakframlenging
- Innbyggður sætisrofi
- Höfuðpúði
- Hliðarfjöðrun
- Hiti í sæti
- Hliðarkassi fyrir stjórnstangir (joystick) og rofa
- 2ja punkta öryggisbelti
- 3ja punkta öryggisbelti
- 4ra punkta öryggisbelti
Gormafjöðrun
Mechanical Suspension
Í sætum með gormafjöðrun er hægt að velja um þrjár mismunandi hæðarstillingar. Til að stilla rétta þyngd er snúið sveif sem staðsett er framan á sætinu.
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Actimo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.
Kingman – Loftsæti
Kingman blöðungur
Vönduð vinnuvistfræði og öryggi með áföstum höfuðpúða, innbyggðu 3ja punkta öryggisbelti, hannað eftir hugtakinu “hönnun fyrir notkun”, áfastur hálspúði og stillanlegir armpúðar sem aukabúnaður. Þú klárar daginn auðveldlega með þessum þægindum.
- Hæðarstilling: 100mm
- Slag fjöðrunar: 70mm
- Fram/aftur sleðar
- Stillanlegur halli á baki
- Stillanlegur halli á setu
- Hraðlofttæming
- Áfastur höfuðpúði
- Innbyggt 3ja punkta öryggisbelti
- Stillanlegur dempari
- Stillanleg dýpt á setu
- Fram/aftur fjöðrun
- Stillanlegur mjóbakstuðningur
- Stillanlegur hliðarstuðning
Aukabúnaður
- Stillanlegir armpúðar
Allar frekari upplýsingar má sjá í viðhengi hér að neðan.
Actimo XXM – Gormasæti
Vörunúmer: 1310555
Þetta sæti er auðveldlega hægt að stilla fyrir rétta þyngd ökumanns með sveif framan á sætinu. Það er nauðsinlegt að hafa sæti rétt stillt svo virknin sé rétt og sem best fari um þann sem situr í því. Á þessu sæti er einnig hægt að stilla hæðina, þrjár hæðastillingar eru í boði.
Þökk sé extra breiðri fjöðrun í þessu þessu sæti þá hentar það einkar vel í stórar vinnuvélar. Í sameiningu við efri hlutan þá getur fjöðrunin trauslega borið stóra fjölnota armpúða og þungan aukabúnað sem festur er á sætið en samt án þess að missa þægindin, einnig við erfiðustu aðstæður.
- Extra breið og harðgerð fjöðrun
- Slag dempunar: 100mm
- Handvirk þyngdarstilling, 50-130kg
- Handvirk hæðarstilling, 80mm
- Stillanlegur fram/aftur sleði, 210mm
- Fram-/aftur fjöðrun, læsanleg
- Handvirk mjóbaksstilling
- Stillanlegur halli á baki
- Breidd setu: 550mm
- Stillanlegur halli og dýpt á setu
Aukahlutir
- Skjalageymsla aftan á bak
- Stillanlegir armpúðar
- Innbyggð bakframlenging
- Innbyggður sætisrofi
- Höfuðpúði
- Hliðarfjöðrun
- Hiti í sæti
- 2ja punkta öryggisbelti
- 3ja punkta öryggisbelti
- 4ra punkta öryggisbelti
Gormafjöðrun
Mechanical Suspension
Í sætum með gormafjöðrun er hægt að velja um þrjár mismunandi hæðarstillingar. Til að stilla rétta þyngd er snúið sveif sem staðsett er framan á sætinu.
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Actimo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.
Loft- eða handvirk mjóbaksstilling
Pneumatic/Mechanical Lumbar Support
Ef mjóbaksstilling er stjórnað með lofti þá er ýtt á takka sem blæs eða hleypir lofti úr bakinu til að fá ákjósanlegan þrýsting. Handvirku stillingunni er stjórnað með snúningssveif.
Fram/aftur fjöðrun
Fore/Aft Isolator
Fram/aftur fjöðrunin minnkar víbring og högg t.d. þegar keyrt er hratt, notaður er aukabúnaður að aftan, þegar verið er að draga vagn eða þegar keyrt er í ójöfnum.
Primo XM – Gormasæti
Vörunúmer með tauáklæði: 1293487
Vörunúmer með leðurlíki: 1091027
Þessi týpa með sinni lágu fjöðrun er með 80mm dempun og aðgengilegu handfangi að framan til að stilla þyngd ökumanns. Passað er upp á öryggi og þægindi ökumanns með 470mm breiðri setu og handvirkri mjóbaksstillingu. Þetta sæti hentar vel fyrir t.d. lyftara og smágröfur.
- Slag dempunar: 80mm
- Handvirk þyngdarstilling, 45-170kg
- Stillanlegur fram-/aftur sleði, 210mm
- Handvirk mjóbaksstilling
- Stillanlegur halli á baki
- Öryggisbelti, 2ja punkta
- Innbyggður sætisrofi
Aukahluti:
- Innbyggð bakframlenging (höfuðpúði)
- Hiti í sæti
- Skjalageymsla aftan á baki
- Stillanlegir armpúðar
- Fram-/aftur fjöðrun
Gormafjöðrun
Mechanical suspension
Í sætum með gormafjöðrun er þyngd ökumanns er þyngd ökumanns stillt nákvæmlega með sveif sem staðsett er framan á sætinu.
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Primo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.
Loft- eða handvirk mjóbaksstilling
Pneumatic/Mechanical Lumbar Support
Ef mjóbaksstilling er stjórnað með lofti þá er ýtt á takka sem blæs eða hleypir lofti úr bakinu til að fá ákjósanlegan þrýsting. Handvirku stillingunni er stjórnað með snúningssveif.