Kingman – Loftsæti
Kingman blöðungur
Vönduð vinnuvistfræði og öryggi með áföstum höfuðpúða, innbyggðu 3ja punkta öryggisbelti, hannað eftir hugtakinu “hönnun fyrir notkun”, áfastur hálspúði og stillanlegir armpúðar sem aukabúnaður. Þú klárar daginn auðveldlega með þessum þægindum.
– Hæðarstilling: 100mm
– Slag fjöðrunar: 70mm
– Fram/aftur sleðar
– Stillanlegur halli á baki
– Stillanlegur halli á setu
– Hraðlofttæming
– Áfastur höfuðpúði
– Innbyggt 3ja punkta öryggisbelti
– Stillanlegur dempari
– Stillanleg dýpt á setu
– Fram/aftur fjöðrun
– Stillanlegur mjóbakstuðningur
– Stillanlegur hliðarstuðning
Aukabúnaður
– Stillanlegir armpúðar
Allar frekari upplýsingar má sjá í viðhengi hér að neðan.
SKU: e773a42b5e77
Vöruflokkar: Sæti, Vörubílasæti