Gafflar
- Lyftaragafflar í stöðluðum stærðum
- Gafflar á skotbómulyftara og vinnuvélar
- Boltaðir gafflar
- Gafflar á snúninga og gaffalfærslur
- Framlengjanlegir gafflar
- Samanbrjótanlegir gafflar
- Gafflar með klæðningu (fyrir viðkvæma vöru)
- Sérmíðaðir gafflar
- Allar gerðir gaffallása
- Vetter gafflar koma með þykkari hæl sem allt að þrefaldar líftíma gafflanna
-Eigum oftast til algengustu stærðir gaffla á lager-
Við aðstoðum viðskiptavini við uppmælingu gaffla og getum komið og aðstoðað viðskiptavini á höfuðborgarsvæðinu, þeim að kostnaðarlausu.
Eyðublöð til að mæla upp gaffla er að finna hér að neðan sem og á heimasíðu framleiðanda.
Vörunr.
cf314b8d8606
Vöruflokkar: Gafflar, Varahlutir í lyftara
Senda fyrirspurn
Tengdar vörur
Snúningar ofl.
Mótorar og stýringar
Við bjóðum upp á ýmsar tegundir drifmótora, hífimótora, startara- og stýringa (heila), bæði nýja og uppgerða. Oft getur munað miklu á verði á nýjum og uppgerðum íhlutum. Hafðu samband og kannaðu muninn.
Einnig bjóðum við upp á skiptiþjónustu á stýringum, stýriplötum- og stýripinnum (joystick). Þ.e. þú færð uppgerða einingu og lætur okkur hafa þá gömlu.