Compacto Basic XM – Gormasæti
Vörunúmer með leðurlíki: 1341911
Þetta sæti er nýtt í „Compacto“ línunni. Þetta er einfalt og þæginlegt sæti sem hægt er að stilla fyrir þyngd stjórnanda. Þetta sæti er hugsað fyrir vélar með plásslítið hús.
– Slag dempunar: 60mm
– Handvirk þyngdarstilling, 50-130kg
– Hæðartakmörkun
– Stillanlegur fram-/aftur sleði, 210mm
– Breidd setu: 450mm
Aukahlutir:
– Öryggisbelti
– Föst bakframlengin (höfuðpúði)


SKU: 5f157af1d60c
Vöruflokkar: Compacto sæti, Dráttarvélasæti, Sæti