Compacti Basic M – Gormasæti
Vörunúmer með tauáklæði: 1289044
Vörunúmer með leðurlíki: 1081362
Þetta sæti er með hæðar- og þyngdarstillingu til að aðlaga það að stærð og þyngd stjórnanda. Nett sæti sem er hugsað fyrir vélar með lítið hús.
– Slag dempunar: 80mm
– Handvirk þyngdarstilling, 50-130kg
– 3ja þrepa hæðarstilling, 60mm
– Stillanlegur fram-/aftur sleði, 210mm
– Handvirk mjóbakstilling
– Stillanlegur halli á baki
– Breidd setu: 450mm
Aukahlutir:
– Fram-/aftur fjöðrun
– Armpúðar, 65x270mm
– Öryggisbelti
– Innbyggð bakframlenging (höfuðpúði)
– Innbyggður hiti í sæti
– Innbyggður sætisrofi
Handvirk mjóbakstilling
Mechanical Lumbar Support
Þessari stilling er still með snúningshnúð aftan á sætinu til að auka eða minnka þrýsting á mjóbakið.
Handvirk þyngdarstilling
Mechanical Weight Adjustment
Þyngd ökumanns er stillt með sveif sem staðsett er framan á sætinu.


SKU: f553f74b5cce
Vöruflokkar: Compacto sæti, Dráttarvélasæti, Sæti