Avento Premium – Gormasæti
Avento Premium eru hönnuð fyrir sportbáta. Þetta sæti er með nýrri hönnun af fjöðrun sem minnkar víbring, lágmarkar hnikki og stiður vel við líkamann, jafnvel við hörðustu aðstæður– 80mm dempun í lágri fjörðun svo það gefur hámarksfjöðrun en lætur fara lítið fyrir sér.
– Stilling fyrir þyngd frá 45-130kg
– Að staðaldri er hægt að fá sætið í tveimur mismunandi litum en einnig er hægt að fá það sérframleitt í ýmis öðrum litum.
– Stillanlegur halli er á baki frá -5° – +30° í 2,5° þrepum.
Aukabúnaður
– Armpúðar
– Höfuðpúði
Allar frekari upplýsingar má sjá í viðhengi hér að neðan.
SKU: b0fa246e2fb0
Vöruflokkur: Uncategorized