Avento Evolution – Gormasæti
Þetta sæti hefur unnið til verðlauna fyrir útlit og hönnun. Þetta er fyrsta sportbátasætið á markaðnum með fullri fjöðrun.
– Stillanlegur bakhalli frá -5° – +30° í 2,5° þrepum
– Áklæði sem hrindir frá sér útfjólubláum geislum, hita, kulda, vind, raka og saltvatni.
– Hægt að sérpanta með eigin logo og í ýmsum litum.
– Þyngdarstilling frá 45-130kg
– Sérstaklega hannað til að taka sem minnst pláss
– Útbúið með sérstaklega lágri en full dempandi 70mm fjöðrun
SKU: be0dda16489e
Vöruflokkur: Uncategorized