Actimo M – Gormasæti
Vörunúmer með tauáklæði: 1294547
Vörunúmer með leðurlíki: 143734
Þetta sæti er auðveldlega hægt að stilla fyrir rétta þyngd ökumanns með sveif framan á sætinu. Það er nauðsinlegt að hafa sæti rétt stillt svo virknin sé rétt og sem best fari um þann sem situr í því. Á þessu sæti er einnig hægt að stilla hæðina, þrjár hæðastillingar eru í boði. Þetta sæti hentad vel fyrir t.d miðlungs og stórar vinnuvélar.
– Slag dempunar: 100mm
– Handvirk þyngdarstilling, 50-130kg
– Handvirk hæðarstilling, 60mm, 3ja þrepa
– Stillanlegur fram/aftur sleði, 210mm
– Handvirk mjóbaksstilling
– Stillanlegur halli á baki
– Stillanlegur halli og dýpt á setu
Aukahlutir
– Skjalageymsla aftan á baki
– Stillanlegir armpúðar
– Innbyggð bakframlenging
– Innbyggður sætisrofi
– Höfuðpúði
– Hliðarfjöðrun
– Hiti í sæti
– Hliðarkassi fyrir stjórnstangir (joystick) og rofa
– 2ja punkta öryggisbelti
– 3ja punkta öryggisbelti
– 4ra punkta öryggisbelti
Gormafjöðrun
Mechanical Suspension
Í sætum með gormafjöðrun er hægt að velja um þrjár mismunandi hæðarstillingar. Til að stilla rétta þyngd er snúið sveif sem staðsett er framan á sætinu.
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Actimo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.


SKU: 7c746509cc81
Vöruflokkar: Actimo sæti, Sæti, Vinnuvélasæti