Primo Evolution – Loftsæti

Vörunúmer 12V: 1292329 
Lúxus sæti í hæðsta gæðaklassa með loftkælingu og sjálfvirkri þyngdarstillingu. Þetta sæti býður upp á ein mestu þægindu sem fáanleg eru í þessum flokki, með mikið að þægindarstillingum og með framúrskarandi „low-frequency“ fjöðrun. „Active“ öndunarkerfið fjarlægir raka og kemur í veg fyrir að ökumaður sé í svitabaði á heitum dögum. Á köldum vertrarmorgnum sér svo innbyggður hiti í sætinu um að ylja ökumanninum.
 
 Innbyggð loftdæla
 „Low-frequency“ fjöðrun
 Slag dempunar: 110mm
 Sjálfvirk þyngdarstilling, 45-170kg
 Active önundarkerfi (loftkæling)
 Stillanlegur fram-/aftur sleði, 210mm
 Loftvirk mjóbaksstilling
 Stillanlegur halli á baki
 Innbyggð bakframlenging (höfuðpúði)
 Öryggisbelti
 Breidd setu: 490mm
 Hiti í sæti
 Stillanlegur halli og dýpt á setu
 Innbyggður sætisrofi
 
Aukahlutir:
 Skjalageymsla aftan á baki
 Stillanlegir armpúðar
 Fram-/aftur fjörðun
 
„Low-frequency“ fjöðrun
Low-Frequency Suspension
Þessi fjöðrun dempar hliðar víbring og högg. Þetta kemur í veg fyrir að sætið skoppi í ójöfnum og við erfiðar aðstæður.
 
Loftfjöðrun
Pneumatic suspension
Í sætum með loftfjöðrun þarf bara að nota einn rofa til að stilla þyngd ökumanns, það gerist ekki mikið auðveldara en það.
 
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Primo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.
 
Loft- eða handvirk mjóbaksstilling
Pneumatic/Mechanical Lumbar Support
Ef mjóbaksstilling er stjórnað með lofti þá er ýtt á takka sem blæs eða hleypir lofti úr bakinu til að fá ákjósanlegan þrýsting. Handvirku stillingunni er stjórnað með snúningssveif.
 
Active/Passive öndunarkerfi
Active/Passive Climate System
Þetta kerfi kemur í veg fyrir og fjarlægir raka þegar heitt er til að halda ökumanni þurrum og láta honum líða vel. Í “Active” öndunarkerfinu er þessi fítus gerður með innbyggðri loftkælingu. Í köldi veðri er svo hiti í sætinu til að halda hita á ökumanninum.
 
 
 
SKU: 9d25a1fc9244 Vöruflokkar: , , ,
Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn