Maximo M – Gormasæti

 

Vörunúmer með tau áklæði: 1922206 
Vörunúmer með leðurlíki: 1012109
 
Til að sæti með gormafjöðrun láti fara vel um ökumann þá þarf að vera hægt að vera hægt að stilla rétta þyngd. Á þessu sæti er það gert með þæginlegri sveif sem staðsett er framan á sætinu.  Maximo M sætið er einnig hægt að velja um þrjár mismunandi hæðastillingar. Þetta sæti hentar vel fyrir vinnuvélar og stærri lyftara.
 
– Slag dempunar: 80mm
– Handvirk þyngdarstilling fyrir 50-130kg
– Handvirk hæðarstilling, 60mm, 3ja þrepa
– Stillanlegur fram/aftur sleði, 210mm
– Handvirk mjóbaksstilling
– Stillanlegur halli á baki
– 2ja puntka öryggisbelti
– Breidd setu: 480mm
– Innbyggður sætisrofi
 
Aukahlutir:
– Skjalageymsla aftan á baki
– Armpúðar, stillanlegir
– Innbyggð bakframlenging (höfuðpúði)
 Hiti í sæti
  
Gormafjöðrun
Mechanical Suspension
Í sætum með gormafjöðrun er hægt að velja um þrjár mismunandi hæðarstillingar. Til að stilla rétta þyngd er snúið sveif sem staðsett er framan á sætinu.
 
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Maximo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.
 
Loft- eða handvirk mjóbaksstilling
Pneumatic/Mechanical Lumbar Support
Ef mjóbaksstilling er stjórnað með lofti þá er ýtt á takka sem blæs eða hleypir lofti úr bakinu til að fá ákjósanlegan þrýsting. Handvirku stillingunni er stjórnað með snúningssveif.
 
 
 
SKU: b519e11ee9f4 Vöruflokkar: , ,
Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn