Kingman Climate – Loftsæti
Kingman blöðungur
það er mikilvægt til að láta sér líða vel í akstri að hitinn sé þæginlegur. Þótt svo að bíllinn sé útbúinn loftkælingu, þá svitnar bílstjórinn oftast á þeim stöðum sem hvíla upp við sætið. Þetta er ástæðan fyrir því að Kingman High performance sætið er útbúið svokölluðu Active öndunarkerfi. Þetta kerfi kemur í veg fyrir líkamsraka þannig að bílstjórinn mun aldrei þurfa að sitja blautur af svita. Á köldum dögum heldur svo innbyggður sætishiti ökumanninum hlýjum.
Bækling um Active öndunarkerfi má finna viðhengi hér neðst á síðunni.
– Hæðarstilling: 100mm
– Slag fjöðrunar: 70mm
– Fram/aftur sleðar
– Stillanlegur halli á baki
– Stillanlegur halli á setu
– Hraðlofttæming
– Áfastur hálspúði
– Innbyggt 3ja punkta öryggisbelti
– Stillanlegur dempari
– Stillanleg dýpt á setu
– Fram/aftur fjöðrun
– Stillanlegur mjóbakstuðningur
– Stillanlegur hliðarstuðning
– Hiti í sæti, 2 stillingar
Aukabúnaður
– Stillanlegir armpúðar
Allar frekari upplýsingar má sjá í viðhengi hér að neðan.
Tengdar vörur
VGF90 – Gormasæti
Actimo XXL – Loftsæti


MSG20 Narrow – Gormasæti
MSG20-Narrow blöðungur


Avento Pro M – Gormasæti
AVENTO Pro M blöðungur
Vandað gormasæti.
- Hátt bak og stillanlegur höfuðpúði
- "Hannað fyrir notkun"
Allir rofar eru hannaðir þannig að engir tveir eru eins og notandi skynjar virkni þeirra við snertingu.
- Stillanlegur halli á setu
Minnkar álag undir hnjám. 4 stillingar frá 3°-11°
- Stillanleg dýpt á setu
4 mismunandi stillingar þannig að notandi fái sem bestan stuðning (45mm)
- Fram/aftur sleðar, 210mm
- Slag fjöðrunar: 100mm
- Stillanlegur halli á setu
- Stilling fyrir mjóbak
- Armpúðar, stillanlegir
- 3ja þrepa hæðarstilling á fjöðrun
- Stillanlegt bak
Ef pláss leyfir þá er hægt að stilla halla á baki, einnig er hægt að leggja það alveg niður að setu
Hægt er að fá sætið með tauáklæði eða leðurlíki.
B12 hálffjaðrandi sæti
B12 Blöðungur
Vörunúmer: 141082
Einfallt og fyrirferðarlítið, svokallað hálf dempandi sæti, sem hentar vel í lyftara og smærri vinnuvélar. Bak og þyngdarstilling. Kemur með sleðasetti.
Ath. fáanlegt með tauáklæði, víniláklæði, sætisrofa, sætisbelti og örmum.
Actimo M – Gormasæti


Primo M – Gormasæti


Universo Basic – Gormasæti

