Compacto Comfort W – Loftsæti

Vörunúmer með tauáklæði: 1288538
Vörunúmer með leðurlíki: 1047335
 
Einfalt og gott loftsæti sem hannað er fyrir littlar og meðalstórar vélar. Loftfjöðrunin er með mjög einfaldri hæðar- og þyndarstillingu.
 
 Innbyggð loftdæla, 12V
 Slag dempunar: 80mm
 Handvirk þyngdarstilling (með lofti), 50-130kg
 Loftvirk hæðarstilling, 60mm
 Stillanlegur fram-/aftur sleði, 120mm
 Fram-/aftur fjörðun
 Handvirk mjóbakstilling
 Stillanlegur halli á baki
 Breidd setu: 480mm
 
Aukahlutir:
 Armpúðar, 65x270mm
 Öryggisbelti
 Innbyggð bakframlenging (höfuðpúði)
 Hiti í sæti
 Innbyggður sætisrofi
 
Loftfjöðrun
Pneumatic Suspension
Sæti með loftfjöðrun er mjög einfalt að stilla þyngd ökumanns en því er stjórnað með hnapp framan á sætinu.
 
Handvirk mjóbakstilling
Mechanical Lumbar Support
Þessari stilling er still með snúningshnúð aftan á sætinu til að auka eða minnka þrýsting á mjóbakið.
 
Handvirk þyngdarstilling (loftvirk)
Mechanical Weight Adjustment
Þegar þyngdarstilling er handvirk þá sér stórnandi sjálfur um að stilla sætið með því að ýta á takka og blása lofti í eða sleppa lofti úr.
 
Fram-/aftur fjörðun
For/after Isolator
Þessi fjöðrun minnkar högg og víbring þegar t.d. er verið að keyra með vagn eða vél í togi.
 
 
 
 
SKU: 8ec5060049c1 Vöruflokkar: , ,
Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn