Showing the single result

Show sidebar
Close

Actimo XL – Loftsæti

Vörunúmer 12V: 1294557
Vörunúmer 24V: 1294562
 
Þetta sæti er útbúið með sjálfvirkri hæðarstillingu (APS system) og stillan dempara, þetta tvent gerir sæti mjög þæginlegt. Sjálfvirk þyngdarstilling fjarlægir tíman sem fer í að stilla sætið rétt þegar sest er í það, þetta er mjög góður kostur t.d þegar fleiri en einn skiptast á að nota tækið.
 
- Sjálfvirk hæðarstilling (APS system)
- Stillanlegur dempari
- Innbyggð loftdæla
- Slag dempunar: 100mm
- Sjálfvirk þyngdarstilling, 50-130kg
- Hæðarstilling stjórnað með loft, 80mm
- Stillanlegur fram/aftur sleði: 210mm
- Fram-/afturfjöðrun, læsanleg
- Loftvirk mjóbaksstilling
- Stillanlegur halli á baki
- Breidd setu: 490mm
- Stillanlegur halli og dýpt á setu
 
Aukahlutir
- Skjalageymsla aftan á baki
- Stillanlegir armpúðar
- Innbyggð bakframlenging
- Innbyggður sætisrofi
- Höfuðpúði
- Hliðarfjöðrun
- Hiti í sæti
- Hliðarkassi fyrir stjórnstangir og rofa
- 2ja punkta öryggisbelti
- 3ja punkta öryggisbelti
- 4ra punkta öryggisbelti
 
Loftfjöðrun
Pneumatic Suspension
Í sætum með loftfjöðrun þarf einungis að ýta á takka til að stilla sæti í rétta stöðu og aðlagast þyngd ökumannsins, það gerist ekki mikið auðveldara.
 
Sjálfvirk-, rafmagns-, handvirk þyngdarstilling
Automatic/Electronic/Mechanical Weight Adjustment
Að stilla sætið fyrir rétta þyngd ökumanns tryggir afslappaða og rétta líkamsbeitingu við vinnu.
Í Actimo sætunum er þessi stilling gerð annaðhvort handvirk með sveif, rafmagnsstilling eða alsjálfvirkt með innbyggðum skynjurum.
 
Sjálfvirkt staðsetning (APS kerfi)
Automatic Positioning System (APS)
APS kerfið áætlar sjálfvirkt þynd ökumanns, sama rofa er svo hægt að nota til að hækka og lækka sætið
 
Loft- eða handvirk mjóbaksstilling
Pneumatic/Mechanical Lumbar Support
Ef mjóbaksstilling er stjórnað með lofti þá er ýtt á takka sem blæs eða hleypir lofti úr bakinu til að fá ákjósanlegan þrýsting. Handvirku stillingunni er stjórnað með snúningssveif.
 
Fram/aftur fjöðrun
Fore/Aft Isolator
Fram/aftur fjöðrunin minnkar víbring og högg t.d. þegar keyrt er hratt, notaður er aukabúnaður að aftan, þegar verið er að draga vagn eða þegar keyrt er í ójöfnum.