Fréttir

Dana Spicer söluaðili

Í byrjun árs kláruðum við hjá Eyjalind að semja við Dana Spicer og erum því í dag orðin viðurkenndur söluðili fyrir Dana Spicer „Off-Highway Systems“. Það er að segja, við útvegum öxla, skiptingar, drif og varahluti í öll atvinnutæki sem koma með Dana Spicer framleiðslu.

Þegar þú kaupir Spicer drifbúnað eða varahluti, getur þú verið viss um að þú sért að fá sömu gæða upprunahlutina og viðkomandi tækjaframleiðandi bíður – því Spicer hlutir eru upprunahlutir tækja.

Efirfarandi vélaframleiðendur eru meðal þeirra sem nota Dana Spicer drifbúnað í sínum tækjum en listinn er langt frá því að vera tæmandi.

AGCO-AHLMANN-AMMANN-ATLAS COPCO-ATLAS WEYHAUSEN-AUSA-BOBCAT-BOMAG-BUCHER-CARGOTEC-CATERPILLAR-CLAAS-CLUB CAR-CNH (CASE/NEW HOLLAND)-CROWN EQUIPMENT-CVS FERRARI-DAEWOO-DALIAN FORKLIFTS-DIECI-DOGLAS EQUIPMENT-DOOSAN-DYNAPAC-FARESIN-FENT-FERMEC-FIAT COBELCO-FIAT HITACHI-GEHL-GENIE-GROVE-HAKO-HUSQUARNA-HMR HYDEQ-HYDREMA-HYUNDAI-ISEKI-JCB-JCB VIBROMAX-JLG-JOHN DEERE-KALMAR-KOMATSU-KONECRANES-KRAMER-KUHN-LIEBHERR-LINDE HEAVY TRUCK-LINK BELT-MANITOU-MANITOWOC-MECALAC-MERLO-MULTICAR-NACCO MATERIAL HANDLING (HYSTER/YALE)-NOELL CRANE-O&K-OMEGALIFT-P.P.M-PACCAR-POLARIS-PRONAR-PUTZMEISTER-SAME DEUTZ FAHR-SAMBONI-SAMPO-SAMSUNG-SANDVIK-SANY-SCHAEFFER-SENNEBOGEN-SISU-SKYJACK-SMV-STIGA-STILL-TAMROCK-TAYLOR-TCM-TENNANT-TERBERG-TEREX-TORO-THWAITES-VALMET-VALTRA-VERMEER-VF.VENIERI-VOLVO-WEIDEMANN-YAMAHA-YTO-ZAMBONI-ZAUGG-ZETTELMEYER

Back to list